
Þjóðleikhúsið
Hér er hægt að hlýða á ýmiss konar hlaðvarpsþætti sem tengjast starfsemi og sýningum Þjóðleikhússins.
Episodes
32 episodes
Ásta - Ólafur Egill og Andrea Elín í viðtali við Melkorku Teklu
Ólafur Egill Egilsson, höfundur og leikstjóri, og Andrea Elín Vilhjálmsdóttir sýningardramatúrg í viðtali við Melkorku Teklu Ólafsdóttur, um leiksýningu Þjóðleikhússins Ástu.
•
54:07

Rómeó og Júlía - Þorleifur Örn Arnarsson í viðtali við Unnstein Manuel
Þorleifur Örn Arnarsson, leikstjóri sýningar Þjóðleikhússins á Rómeó og Júlíu, í viðtali við Unnstein Manuel Stefánsson. Einnig er rætt við Önnu Rún Tryggvadóttur, búningahöfund sýningarinnar.
•
50:38

Nashyrningarnir – Benedikt Erlingsson í viðtali við Melkorku Teklu
Benedikt Erlingsson leikstjóri Nashyrninganna í Þjóðleikhúsinu í viðtali við Melkorku Teklu Ólafsdóttur dramatúrg.
•
15:24

Leikarar af landsbyggðinni 6 - Þröstur Leó Gunnarsson í viðtali hjá Elvu Ósk
Í hlaðvarpsþáttunum Leikarar af landsbyggðinni ræðir Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona, sem uppalin er í Vestmannaeyjum, við aðra leikara sem alist hafa upp úti á landi, um leikhúsið, lífið á landsbyggðinni og náttúruna.#leikararaflandsbyggðinn...
•
32:22

Leikarar af landsbyggðinni 5 - Baldur Trausti Hreinsson í viðtali hjá Elvu Ósk
Í hlaðvarpsþáttunum Leikarar af landsbyggðinni ræðir Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona, sem uppalin er í Vestmannaeyjum, við aðra leikara sem alist hafa upp úti á landi, um leikhúsið, lífið á landsbyggðinni og náttúruna.#leikararaflandsbyggðinn...
•
38:43

Leikarar af landsbyggðinni 4 - Hallgrímur Ólafsson í viðtali hjá Elvu Ósk
Í hlaðvarpsþáttunum Leikarar af landsbyggðinni ræðir Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona, sem uppalin er í Vestmannaeyjum, við aðra leikara sem alist hafa upp úti á landi, um leikhúsið, lífið á landsbyggðinni og náttúruna.#leikararaflandsbyggðinn...
•
38:55

Leikstjóraspjall 6 – Vala Fannel Arnórsdóttir og Björn Ingi Hilmarsson í viðtali við Önnu Maríu eftir námskeið með Yaël Farber
Leikhúshlaðvarp Þjóðleikhússins flytur nú leikstjóraspjall í sex þáttum. Þjóðleikhúsið bauð í nóvember 2020 upp á master class námskeið fyrir leikstjóra. Kennari á námskeiðinu var hinn margverðlaunaði suður-afríski leikstjóri Yaël Farber, sem k...
•
1:49:18

Leikarar af landsbyggðinni 3 - Pálmi Gestsson í viðtali hjá Elvu Ósk
Í hlaðvarpsþáttunum Leikarar af landsbyggðinni ræðir Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona, sem uppalin er í Vestmannaeyjum, við aðra leikara sem alist hafa upp úti á landi, um leikhúsið, lífið á landsbyggðinni og náttúruna.#leikararaflandsbyggðinn...
•
28:30

Leikarar af landsbyggðinni 2 - Ólafía Hrönn í viðtali hjá Elvu Ósk
Í hlaðvarpsþáttunum Leikarar af landsbyggðinni ræðir Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona, sem uppalin er í Vestmannaeyjum, við aðra leikara sem alist hafa upp úti á landi, um leikhúsið, lífið á landsbyggðinni og náttúruna.#leikararaflandsbyggðinn...
•
40:38

Leikarar af landsbyggðinni 1 - Björn Ingi Hilmarsson í viðtali hjá Elvu Ósk
Í hlaðvarpsþáttunum Leikarar af landsbyggðinni ræðir Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona, sem uppalin er í Vestmannaeyjum, við aðra leikara sem alist hafa upp úti á landi, um leikhúsið, lífið á landsbyggðinni og náttúruna.#leikararaflandsbyggðinn...
•
Season 2
•
Episode 1
•
37:25

Vertu úlfur - Unnur Ösp Stefánsdóttir og Elín Hansdóttir í viðtali við Ebbu Katrínu
Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona var aðstoðarmaður leikstjóra í leiksýningunni Vertu úlfur og tekur viðtal við Unni Ösp leikstjóra og Elínu Hansdóttur leikmyndarhöfund um vinnuferlið og hugmyndirnar að baki leiksýningunni.
•
42:01

Vertu úlfur – Óbeislaður lífskraftur. Héðinn Unnsteinsson í viðtali við Hrafnhildi Hagalín
Hrafnhildur Hagalín listrænn ráðunautur Þjóðleikhússins, ræðir við Héðin Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðing í forsætisráðuneytinu og formann Geðhjálpar um sviðsverkið Vertu úlfur, byggt á samnefndri bók hans, um skepnuna í manninum, ofurnæmi...
•
48:33

Þjóðleikhússtjórar líta yfir farinn veg 2 - Stefán Baldursson í viðtali við Melkorku Teklu
Í Leikhúshlaðvarpinu rifjum við upp sögu Þjóðleikhússins með ýmsu móti. Meðal annars líta fyrrum þjóðleikhússtjórar yfir farinn veg, ræða um Þjóðleikhúsið, árin sín í Þjóðleikhúsinu og leikhúsið í víðara samhengi. Í Leikhúshlaðvarpi dagsins ræð...
•
38:39

Leikstjóraspjall 5 – Gréta Kristín og Hilmar Guðjóns í viðtali við Önnu Maríu eftir námskeið með Yaël Farber
Leikhúshlaðvarp Þjóðleikhússins flytur nú leikstjóraspjall í sex þáttum. Þjóðleikhúsið bauð í nóvember 2020 upp á master class námskeið fyrir leikstjóra. Kennari á námskeiðinu var hinn margverðlaunaði suður-afríski leikstjóri Yaël Farber, sem k...
•
1:24:24

Þjóðleikhússtjórar líta yfir farinn veg 2 - Tinna Gunnlaugsdóttir í viðtali við Ólaf Egil Egilsson
Í Leikhúshlaðvarpinu rifjum við upp sögu Þjóðleikhússins með ýmsu móti, og við buðum meðal annars fyrrum þjóðleikhússtjórum að koma í heimsókn, líta yfir farinn veg, og ræða um árin sín í Þjóðleikhúsinu og leikhúsið í víðara samhengi. Í þættinu...
•
53:21

Einn stærsti menningarviðburður 20. aldar. Þáttur Víðsjár frá apríl 2020.
Í tilefni af 70 ára afmæli Þjóðleikhússins, fjallaði Guðni Tómasson, í þættinum Víðsjá um sögu leikhússins.Í innslaginu úr Víðsjá á Rás 1 hér að ofan er leitað fanga í safni Ríkisútvarpsins og fjallað ítarlega um vígsluna og byggingarsögu Þ...
•
28:59

Hljóðleikhúsið - Ævintýri á gönguför
Hljóðleikhús Þjóðleikhússins flytur gamanleikinn sívinsæla Ævintýri á gönguför eftir Hostrup á fimmtudaginn 17. desember kl. 20:00 í beinu hljóðstreymi úr Þjóðleikhúsinu. Verkið er jafnframt það síðasta sem Hljóðleikhúsið sendir út í bili. Fjöl...
•
2:05:48

Hljóðeikhúsið - Dóttir Faraós
Jón Trausti er best þekktur fyrir skáldsögur sínar, t.d. Heiðarbýlið og Önnu frá Stóruborg, en skrifaði leikritið Dóttur Faraós árið 1914. Verkið hefur aldrei verið sett upp en er um margt forvitnilegt verk. Þar segir blind eldri kona barnabörn...
•
1:17:53

Leikhúsbörn 1 – Esther Talía Casey í viðtali við Steinunni Ólínu
Í hlaðvarpsþáttunum Leikhúsbörn ræðir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona við leikara og annað leikhúslistafólk sem hefur alist upp í leikhúsinu líkt og hún sjálf, en Steinunn er dóttir leikkonunnar og leikstjórans Bríetar Héðinsdóttur (193...
•
Season 1
•
Episode 12
•
36:42

Leikstjóraspjall 4 - María Reyndal og Þór Tulinius í viðtali við Önnu Maríu eftir namskeið með Yaël Farber
Leikhúshlaðvarp Þjóðleikhússins flytur nú leikstjóraspjall í sex þáttum. Þjóðleikhúsið bauð í nóvember 2020 upp á master class námskeið fyrir leikstjóra. Kennari á námskeiðinu var hinn margverðlaunaði suður-afríski leikstjóri Yaël Farber, sem k...
•
55:48

Leikstjóraspjall 3 - Kolbrún Halldórsdóttir og Kolfinna Nikulásdóttir í viðtali við Önnu Maríu eftir námskeið með Yaël Farber
Leikhúshlaðvarp Þjóðleikhússins flytur nú leikstjóraspjall í sex þáttum. Þjóðleikhúsið bauð í nóvember 2020 upp á master class námskeið fyrir leikstjóra. Kennari á námskeiðinu var hinn margverðlaunaði suður-afríski leikstjóri Yaël Farber, sem k...
•
Season 1
•
Episode 11
•
1:25:55

Leikstjóraspjall 2 – Vignir Rafn Valþórsson og Tinna Hrafnsdóttir í viðtali við Önnu Maríu eftir námskeið með Yaël Farber
Leikhúshlaðvarp Þjóðleikhússins flytur nú leikstjóraspjall í sex þáttum. Þjóðleikhúsið bauð í nóvember 2020 upp á master class námskeið fyrir leikstjóra. Kennari á námskeiðinu var hinn margverðlaunaði suður-afríski leikstjóri Yaël Farber, sem k...
•
Season 1
•
Episode 10
•
1:28:18

Leikstjóraspjall 1 – Silja Hauksdóttir og Stefán Jónsson í viðtali við Önnu Maríu eftir námskeið með Yaël Farber
Leikhúshlaðvarp Þjóðleikhússins flytur nú leikstjóraspjall í sex þáttum. Þjóðleikhúsið bauð í nóvember 2020 upp á master class námskeið fyrir leikstjóra. Kennari á námskeiðinu var hinn margverðlaunaði suður-afríski leikstjóri Yaël Farber, sem k...
•
Season 1
•
Episode 9
•
1:09:41

Þjóðleikhússtjórar líta yfir farinn veg 1 - Sveinn Einarsson þjóðleikhússtjóri í viðtali við Sigmund Örn
Í Leikhúshlaðvarpinu rifjum við upp sögu Þjóðleikhússins með ýmsu móti, og við buðum meðal annars fyrrum þjóðleikhússtjórum að koma í heimsókn, líta yfir farinn veg, og ræða um árin sín í Þjóðleikhúsinu og leikhúsið í víðara samhengi. Í fyrsta ...
•
Season 1
•
Episode 8
•
1:18:53
