
Þjóðleikhúsið
Hér er hægt að hlýða á ýmiss konar hlaðvarpsþætti sem tengjast starfsemi og sýningum Þjóðleikhússins.
Podcasting since 2020 • 32 episodes
Þjóðleikhúsið
Latest Episodes
Ásta - Ólafur Egill og Andrea Elín í viðtali við Melkorku Teklu
Ólafur Egill Egilsson, höfundur og leikstjóri, og Andrea Elín Vilhjálmsdóttir sýningardramatúrg í viðtali við Melkorku Teklu Ólafsdóttur, um leiksýningu Þjóðleikhússins Ástu.
•
54:07

Rómeó og Júlía - Þorleifur Örn Arnarsson í viðtali við Unnstein Manuel
Þorleifur Örn Arnarsson, leikstjóri sýningar Þjóðleikhússins á Rómeó og Júlíu, í viðtali við Unnstein Manuel Stefánsson. Einnig er rætt við Önnu Rún Tryggvadóttur, búningahöfund sýningarinnar.
•
50:38

Nashyrningarnir – Benedikt Erlingsson í viðtali við Melkorku Teklu
Benedikt Erlingsson leikstjóri Nashyrninganna í Þjóðleikhúsinu í viðtali við Melkorku Teklu Ólafsdóttur dramatúrg.
•
15:24

Leikarar af landsbyggðinni 6 - Þröstur Leó Gunnarsson í viðtali hjá Elvu Ósk
Í hlaðvarpsþáttunum Leikarar af landsbyggðinni ræðir Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona, sem uppalin er í Vestmannaeyjum, við aðra leikara sem alist hafa upp úti á landi, um leikhúsið, lífið á landsbyggðinni og náttúruna.#leikararaflandsbyggðinn...
•
32:22

Leikarar af landsbyggðinni 5 - Baldur Trausti Hreinsson í viðtali hjá Elvu Ósk
Í hlaðvarpsþáttunum Leikarar af landsbyggðinni ræðir Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona, sem uppalin er í Vestmannaeyjum, við aðra leikara sem alist hafa upp úti á landi, um leikhúsið, lífið á landsbyggðinni og náttúruna.#leikararaflandsbyggðinn...
•
38:43
